Í viðhorfskönnuninni, sem 229 manns tóku þátt í, var m.a. spurt opinna spurninga, þar sem félögum gafst kostur á að tilgreina takmarkalaust hvað mæta megi í starfi klúbbsins. Einnig hvaða verkefni félagar telji mikilvægast að ráðast í næst.
Lesa meira um svör við opnum spurningum
Lesa meira um svör við lokuðum spurningum