0. Almennt:
0.1. Aðkoma og umhverfi húsa.
0.2. Salernis- og áningaraðstaða á velli.
0.3. Sorpílát/flokkunarstöðvar, bekkir og merkingar.
0.4. Flatir.
0.4.1. Flokkur 1: Flatir 2, 7, 10 og 12.
0.4.2. Flokkur 2: Flatir 4, 6, 13 og 17.
0.4.3. Flokkur 3: Flatir 1, 5, 11, 14 og 18.
0.4.4. Flokkur 4: Flatir 3, 8, 9, 15 og 16.
0.5. Lúpínueyðing.
0.6. Uppgræðsla sandsvæða utan brauta.
Verkefni eftir brautum:
braut:
1.1. Taka ákvörðun um rofið sandsvæði vinstra megin við braut, til móts við lendingarsvæði margra teighögga.
1.2. Setja upp vökvunarkerfi á teigum.
1.3. Rækta upp gönguleið hægra megin við flöt og áleiðis að efri teig á holu 2.
1.4. Rækta upp fleiri gönguleiðir í hvos vinstra megin við flöt til að minnka álag á göngusvæði meðfram vinstri hlið 1. flatar.
1.5. Breikka brautar- og/eða kargaslátt hægra megin við braut.
braut:
2.1. Fylla í og græða upp skemmdir, á gönguleið meðfram teigum og milli tjarna. Einnig hægra megin og fyrir aftan flöt.
2.2. Klára nýræktun nýs teigs og taka í notkun.
2.3. Setja upp áætlun til að gera efri teiga nothæfa á ný.
2.4. Forrita vinnuleið fyrir róbota upp á efri teiga.
2.5. Laga stíg(a) til og frá efri teigum.
braut:
3.1. Laga eða skipta út biluðum úðara við flöt.
3.2. Forrita róbotaslátt á gönguleiðum, meðfram gulum, bláum og rauðum teigum.
3.3. Slá braut lengra upp í slakkann vinstra megin, á þrengsta kaflanum framhjá tjörn.
3.4. Fylla í og græða upp skemmda dæld á miðri braut nálægt flöt.
3.5. Lagfæra neðri enda stígs vinstra megin við forflöt.
3.6. Lagfæra gönguleið aftan flatar og upp á 4. teig.
3.7. Valta braut.
braut:
4.1. Fylla í og græða upp skemmdir við bláan teig. Breyta lögun grasi vaxinna gönguleiða á meðan.
4.2. Færa gult fastmerki á núverandi bláan teig.
4.3. Lagfæra lítt gróið svæði um miðja braut.
braut:
5.1. Klára nýræktun nýrra teiga og taka í notkun.
braut:
6.1. Taka ákvörðun um aðgerðir á kerruplani við gulan teig.
6.2. Laga eða skipta út segulloka í vökvunarkerfi.
braut:
7.1. Laga stíg að aftari gulum/hvítum teig.
7.2. Slá braut/karga lengra til hægri.
7.3. Lagfæra áburðarbrenndan blett vinstra megin við framanverða flöt.
braut:
8.1. Lagfæra rofið svæði við uppgöngu á bláan/gulan/hvítan teig.
8.2. Valta braut.
braut:
9.1. Lagfæra aðkomu að gulum/hvítum teig.
9.2. Lagfæra enda stígs frá flöt og heim að skála.
9.3. Lagfæra enda stígs út á 10. teig.
braut:
10.1. Taka ákvörðun um form teiga og nýtingu á gömlu 3. flöt.
10.2. Hvíla aðalgönguleið og græða upp. Nota seinni leiðina á meðan.
braut:
11.1. Fjarlægja dúk og blámerkja skemmdir í nýræktun.
11.2. Fylla í, græða upp, dúkleggja og græða upp skemmdir milli flatar og 12. teigs.
11.3. Fara aftur yfir minni skemmdir sem voru ekki fylltar nógu hátt.
11.4. Lagfæra mörk milli malarstíga og grasi vaxinna gönguleiða við teiga.
braut:
12.1. Dreifa sandi, fræi og áburði yfir forflöt.
12.2. Forrita róbotaslátt þannig að hann nái yfir gönguleið vinstra megin framhjá sandgryfju.
braut:
13.1. Fylla í og græða upp skemmdir við gulan og rauðan teig. Breyta lögun grasi vaxinna gönguleiða á meðan.
braut:
14.1. Taka ákvörðun um hvernig aðkoma að gulum/hvítum teig skuli lagfærð.
braut:
15.1. Lagfæra stíg og brautarnúmer áður en komið er að gulum/hvítum teig frá holu 14.
braut:
16.1. Fylla í kylfuför við tjarnarbakka þar sem flestir taka víti.
16.2. Fjarlægja jarðvegsgrind hægra megin við framanverða flöt og loka sári með tyrfingu.
braut:
17.1. Taka ákvörðun um dæld fremst á flöt. Grasdauði vegna svellkals.
17.2. Lagfæra litlar skemmdar dældir við vinstri flatarkant.
braut:
18.1. Taka ákvörðun um hluta flatar lengst til hægri, sem safnar yfirborðsvatni og kelur vegna svells.
18.2. Lagfæra göngusvæði að og frá teig og út að brautarenda.
18.3. Fylla í kylfuför við tjarnarbakka þar sem flestir taka víti.
18.4. Slá braut lengra til vinstri þar sem við á.