Hér á eftir er myndræn greining svara þátttakenda við lokuðum spurningum.
Mikill meirihluta félaga eru karlar. Skiptingin er nokkurn veginn 70/30.
Starfsfólk golfklúbbsins fékk áberandi háa einkunn hjá svarendum. Meira en 180 af 229 sögðust mjög ánægð.
Meira en 3/4 svarenda eru 50 ára og eldri.
Skipting þátttakenda í könnuninni eftir búsetu er svipuð og í félagatalinu almennt.
Um helmingur svarenda hefur verið í klúbbnum í 2-5 ár.
Flestir virðast staðráðnir í að vera áfram í klúbbnum.
Meira en helmingur spilar vikulega eða oftar.