Eftirfarandi tillaga stjórnar GÞ um gjaldskrá 2026 er borin undir aðalfund 27. janúar 2026.
27-66 ára: 77.900
67 ára og eldri: 57.900
19-26 ára: 29.900
16-18 ára: 14.900
15 ára og yngri: 9.900
Maki félaga: 57.900
Nýliðagjald: 47.900
Innifalið í félagsgjaldi er 6 daga bókunarfyrirvari á rástímum og önnur fríðindi skv. gjaldskrá á vefnum. Greiðsludreifing er í boði frá febrúar og fram í október.
Aukaaðild: 57.900 kr.
Forsenda fyrir aukaaðild er að kylfingur hafi annan golfklúbb skráðan sem heimaklúbb sinn.
Innifalinn er 4 daga bókunarfyrirvari á rástímum. Greiðsludreifing í boði febrúar-maí. Önnur fríðindi, ef við á, eru skv. gjaldskrá á vefnum.
Almennur bókunarfyrirvari rástíma er 2 dagar.
Ferðamenn og hópar fjölmennari en sem nemur einum ráshópi getur pantað gegnum afgreiðslu eða skrifstofu.