Golfklúbbur Þorlákshafnar er íþróttafélag í Sveitarfélaginu Ölfusi og rekur m.a. Þorláksvöll,
18-holu strandvöll í 35 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Golfklúbbur Þorlákshafnar er íþróttafélag í Sveitarfélaginu Ölfusi og rekur m.a. Þorláksvöll,
18-holu strandvöll í 35 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Ekki missa af Jónsmessumóti GÞ verður, sem haldið verður laugardagskvöldið 21. júní.
Ræst verður á öllum teigum samtímis kl. 20, en mæting er hálftíma fyrr, kl. 19.30. Aldurstakmark er 20 ár.
Skráning er á Golfbox eða á skari1010@gmail.com eða ingvar@thorgolf.is.