Sem fyrr er Þorláksvöllur opinn inn á allar sumarflatir og öll teighögg slegin á alvöru grasi.
Völlurinn kemur vel undan vetri. Verið hjartanlega velkomin á Þorláksvöll.