Sem fyrr er Þorláksvöllur opinn inn á allar sumarflatir og öll teighögg slegin á alvöru grasi.
Völlurinn kemur vel undan vetri. Verið hjartanlega velkomin á Þorláksvöll.
Sem fyrr er Þorláksvöllur opinn inn á allar sumarflatir og öll teighögg slegin á alvöru grasi.
Völlurinn kemur vel undan vetri. Verið hjartanlega velkomin á Þorláksvöll.
Sá fáheyrði atburður varð á Þorláksvelli Golfklúbbs Þorlákshafnar síðdegis í dag, laugardag, að hjón fóru holu í höggi, bæði tvö, á sama hringnum ... Samkvæmt vefleitarvélum eru líkur á holu í höggi u.þ.b. einn á móti tólf þúsund og reiknar gervigreindin að líkur á afreki Hólmfríðar og Páls geti legið nærri 1 á móti 5,7 milljónum.